Kýpur og evran
14.2.2007 | 08:34
Að gefnu tilefni, vegna samanburðar á Íslandi og Kýpur í umræðu um upptöku á EURO á Íslandi, þá er Kýpur í Evrópusambandinu og hefur verið þar síðan 2004. Þau ríki sem hafa tekið upp EURO myntina eru, Belgía, Þýskaland, Grikkland, Spánn, Frakkland, Írland, Ítalía, Luxembourg, Holland, Austurríki, Portúgal, Finnland og nú síðast Slóvenía. Öll þessi ríki eru í Evrópusambandinu. Bæði Ísland og Kýpur eru eyjur og teljast til smáríkja (ef algeng viðmiðun á mannfjölda er notuð <1M), en samanburðurinn nær ekki lengra.
Kýpur sækir um aðild að evrusvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og efnahagsmál | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.