Kaaaaalt.

 Mikiđ svakalega er kalt hér í Englandi.  Ţegar ég kom í skólann í morgun, ţá var tilkynning frá vini mínum, sem er frá ríki viđ miđbaug, ađ hann aflýsi öllum kennslustundum í dag vegna veđurs.  Fćri ekki út. 

Annars klćđa Bretar sig aldrei eftir veđri, ţeir klćđa sig eftir árstíđum.  Oft verđur mađur vitni ađ ţví, ađ ţeir léttklćđist um leiđ og dagataliđ segir SUMAR, alveg sama hvernig veđriđ er og ţeir halda ţađ út, allir í T-bol.

Taliđ er ađ veđurfariđ kosti breska hagkerfiđ, allt ađ 55 milljörđum íslenskra króna.

mms://telegraph.wmod.llnwd.net/a689/o1/TELE_SNOW_NEW_08.wmv

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband